fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Íslenski fáninn tekinn í misgripum fyrir þann breska

Auður Ösp
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 15:45

Ljósmynd:Facebook/Constantin Toma

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frekar vandræðleg mistök áttu sér stað á opinberum fundi Constantin Toma, borgarstjóra Buzau í Rúmeníu og Paul Brummell sendiherra Bretlands. Meðfylgjandi ljósmynd sem tekin var á fundinum sýnir að fáninn við hlið Brumell er íslenski fáninn, en ekki sá breski.

Myndin birtist á fésbókarsíðu borgarstjórans á dögunum en var fljótlega fjarlægð, af augljósum ástæðum. Færslan var þó nógu lengi inni á vefnum til þess að fjölmargir náðu að taka skjáskot af myndinni.

Fyrir rúmlega tveimur vikum voru sambærileg mistök gerð þegar breski sendiherrann átti fund með borgarstjóra rúmönsku borgarinnar Iasi. Fáninn sem þá var settur á borð hans var 200 ára gömul útgáfa af breska fánanum en þegar glöggt er skoðað má sjá að þar er hvergi að finna tákn írska fánans, sem hefur verið hluti af hinum svokallaða „Union Jack“ síðan árið 1801.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri

Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“