fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Fréttir

Kúkaði á sig eftir að hann fékk ekki að nota klósettið í Krónunni: „Þetta var eins niðurlægjandi og það getur orðið“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 14. júní 2018 09:11

Skjáskot af ja.is.

Maður með sáraristilsbólgu kúkaði á sig í verslun Krónunnar í vikunni eftir að starfsfólk verslunarinnar neitaði honum um að nota klósettið í versluninni. Maðurinn, sem vill skiljanlega ekki láta nafns síns getið, segir í samtali við Fréttablaðið að atvikið hafi verið mjög niðurlægjandi: „Þetta var eins niðurlægjandi og það getur orðið. Þegar svona gerist verður maður alveg pínulítill,“ segir maðurinn.

Óvæntar og tíðar salernisferðir eru meðal einkenna sjúkdómsins. Maðurinn kallar eftir því að fólk sem glími við slíka kvilla fái skírteini hjá stjórnvöldum til að fá að fara á forgang á salerni hvar sem er. Slík skírteini séu þegar í notkun í Bretlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gripinn með 50 fölsuð strætókort: Fullt verð á einu korti er 64 þúsund krónur

Gripinn með 50 fölsuð strætókort: Fullt verð á einu korti er 64 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“

Dómkirkjuprestur skilur ekkert í Miðflokksmönnum og vísar á „hið alsjáandi auga drottins“
Fréttir
Í gær

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“
Fréttir
Í gær

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta

Telja ummæli sérfræðings á Grensásdeild geta vakið ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?

Inga fékk erfitt símtal 20 mínútum fyrir þingfund: „Það hreinlega þyrmdi yfir mig“ – Af hverju er þetta svona?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum