fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Lesendur spyrja Dóru – Taktu þátt – Oddviti Pírata verður á beinni línu DV kl 11

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, verður á Beinni línu á DV sjónvarp hér á DV.is kl. 11:00 í dag. Lesendur DV geta sent inn spurningar sem Dóra mun svara í beinni. Dóra verður í beinni á DV og Facebook-síðu DV, en líkt og með Eyþór Arnalds síðastliðinn föstudag og Dag B. Eggertsson í gær mun DV nýta Facebook-live.

Til að spyrja Dóru geta lesendur sett spurningu í athugasemd á útsendinguna á Facebook eða í gengum tölvupóst, frett@dv.is
Fyrirkomulagið er á þá leið að útsending verður á DV.is og Facebooksíðu blaðsins. Þar geta lesendur varpað fram spurningum í beinni og Dóra mun svara eins mörgum og hægt er á rúmum hálftíma.

Eins og áður segir mætir Dóra kl. 11:00, hægt er að senda spurningar inn fyrirfram sem athugasemdir við þessa frétt eða í tölvupósti á frett@dv.is

Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, mætir svo á Beina línu kl. 13:00 í dag, einnig er hægt að senda henni spurningar fyrirfram í athugasemd við þessa frétt eða í tölvupósti á frett@dv.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki