fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Aðalsteinn Pétur sigraði í Macau

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 19. apríl 2018 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalsteinn Pétur Karlsson sigraði 90 manna mót í Macau Million-mótaröðinni í póker í Macau í gær. Er hann nú einum bikar og rúmlega 900 þúsund krónum ríkari. Hafði hann betur á móti Kínverjanum Wei Zhao og Joshua Zimmerman frá Hong Kong.

Aðalsteinn, sem kemur frá Húsavík, hóf að spila póker árið 2010 og varð Íslandsmeistari í póker árið 2015. Hann hafnaði svo í 4.sæti á pókermóti í Dublin árið 2016 þar sem hann vann rúmlega 8 milljónir króna.

Aðalsteinn sagði í samtali við DV þegar hann vann Íslandsmeistaratitilinn að margt hafi breyst á þeim tíma sem hann hefur spilað íþróttina. Klúbbar halda nú í mun meira mæli skipulögð mót og unnið hefur við hörðum höndum að því að breyta ímynd pókesr, sem Aðalsteinn segir að of margir sjái aðeins sem hættulegt fjárhættuspil. „Mótapóker er hugaríþrótt, rétt eins og skák eða Brids og það tekur á að spila rétt eins og í öðrum hugaríþróttum,“ sagði Aðalsteinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
Fréttir
Í gær

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“
Fréttir
Í gær

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa