fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 06:15

Hvalveiðar eru umdeildar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Náttúruverndarsamtök Íslands telja að hvalveiðar Hvals hf í sumar hafi ekki verið í samræmi við lög um dýravelferð. Þetta byggja þau á ljósmyndum af langreyðum, sem komið var með í hvalstöðina, sem sýna sumar að skjóta hafi þurft dýrin oftar en einu sinni til að drepa þau.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Náttúruverndarsamtökin telja að veiðarnar hafi því ekki verið í samræmi við lög um dýravelferð og telja mikilvægt að Matvælastofnun hlutist til um rannsókn á veiðunum.

Náttúruverndarsamtökin telja eftirlit Matvælastofnunar með hvalveiðum ekki vera upp á marga fiska að sögn Árna Finnssonar formanns þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar