fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Fréttir

Eru háttvirtur þingmaður og hæstvirtur ráðherra börn síns tíma?

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 07:02

Úr þingsal.

Þingmennirnir Margrét Tryggvadóttir, Loga Einarsson, Guðjón S. Brjánsson, Smári McCarthy og Björn Leví Gunnarsson lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um að hætt verði að ávarpa þingmenn sem háttvirta og ráðherra sem hæstvirta úr ræðustól Alþingis. Þingmennirnir telja þessi ávörp leifar gamalla tíma þar sem þótti við hæfi að koma fram við fólk á mismunandi hátt byggt á þjóðfélagsstöðu þess.  Þetta samrýmist ekki þeirri hugsun að samfélagið eigi að byggja á jafnrétti.

Í rökstuðningi með tillögunni kemur fram að í nágrannalöndum okkar séu þingmenn og ráðherrar ekki ávarpaðir á þennan hátt eða svo formlega.

Flutningsmenn tillögunnar benda á að þessi ávarpsorð séu mörgum framandi og séu stundum notuð til að hæðast að stjórnmálamönnum. Notkun þessar ávarpsorða geti aukið á þá tilfinningu fóks að stjórnmálamenn séu í litlum tengslum við raunveruleikann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglumaður og yfirlögregluþjónn börðu hvor annan í Vestmannaeyjum – Nú hafa þeir fengið dóm

Rannsóknarlögreglumaður og yfirlögregluþjónn börðu hvor annan í Vestmannaeyjum – Nú hafa þeir fengið dóm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurjón Kjartansson biðst afsökunar – „Ég er þessi handritshöfundur“

Sigurjón Kjartansson biðst afsökunar – „Ég er þessi handritshöfundur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þröstur réð Jón Baldvin þrátt fyrir mótmæli starfsmanna – Var með þátt á Rás 1 eftir áramót

Þröstur réð Jón Baldvin þrátt fyrir mótmæli starfsmanna – Var með þátt á Rás 1 eftir áramót
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einar ósáttur: „Því er bætt við að ég væri „maður að meiri“ ef ég segði frá því“

Einar ósáttur: „Því er bætt við að ég væri „maður að meiri“ ef ég segði frá því“