Bíll alelda við Smáralind

Nú fjórða tímanum kom upp eldur í bifreið við Smáralind. Líkt og má sjá á meðfylgjandi myndum var bílinn alelda þegar slökkvilið kom á vettvang.

Slökkvistarf var að hefjast þegar DV náði tali af varðstofu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Þar var lítið vitað um málið utan þess að enginn væri í hættu. Ekkert er vitað um aðdraganda eldsins.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.