Fréttir

Bíll alelda við Smáralind

Hjálmar Friðriksson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 15:39

Nú fjórða tímanum kom upp eldur í bifreið við Smáralind. Líkt og má sjá á meðfylgjandi myndum var bílinn alelda þegar slökkvilið kom á vettvang.

Slökkvistarf var að hefjast þegar DV náði tali af varðstofu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Þar var lítið vitað um málið utan þess að enginn væri í hættu. Ekkert er vitað um aðdraganda eldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Pia Kjærsgaard segir Pírata glíma við unglingaveiki

Pia Kjærsgaard segir Pírata glíma við unglingaveiki
Fréttir
Í gær

Danir hrauna yfir Íslendinga: Sjá tækifæri til að senda innflytjendur og múslima til Íslands – Athugasemdakerfi Extra Bladet logar

Danir hrauna yfir Íslendinga: Sjá tækifæri til að senda innflytjendur og múslima til Íslands – Athugasemdakerfi Extra Bladet logar