fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Kosningaskjálftinn byrjaður

Kristín Clausen
Laugardaginn 30. september 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa dagana er víða kosningaskjálfti í samfélaginu. Það styttist óðfluga í næstu kosningar og svo virðist sem allir þátttakendur, hvort sem er á víglínunni, eða á bak við tjöldin, séu farnir að finna fyrir skjálftanum.

Erla Hlynsdóttir, kosningastjóri Pírata, lenti í því óhappi í vikunni að missa kaffibolla yfir tölvuna sína með þeim afleiðingum að tölvan er ónothæf.

Erla gat þó bjargað öllum gögnum af tölvunni. Sömu sögu er ekki að segja um þingmann Pírata, Jón Þór Ólafsson, sem missti líka kaffibolla yfir tölvuna sína í vikunni. Hún er gjörónýt og mun Jón Þór eflaust ekki drekka kaffi við tölvuna í bráð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki