fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
Fréttir

Arkitekt segir stórhættulegt ástand hafa skapast í kringum hafnarsvæðið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 20. ágúst 2017 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Umferðaröngþveitið vegna byggingaatsins á hafnarsvæðinu er geigvænlegt. Túristar eru þarna án gangstétta, eins og mý á mykjuskán innan um þungaumferðina. Lögregla og borgaryfirvöld virðast ekki skipta sér af þessu.“

Þetta segir Örnólfur Hall arkitekt í skilaboðum sínum til DV en hann hefur miklar áhyggjur af ástandinu sem skapast hefur vegna byggingaframkvæmda við hafnarsvæðið í Reykjavík. Tók Örnólfur nokkrar myndir af svæðinu og merkti inn á þær vísbendingar um hættuna sem hann telur skapast þarna á svæðinu. Örnólfur segir enn fremur:

„Öllu ægir saman: gangandi (skeiðandi) túristar (líka með barnavagna og smábörn), fólksbílar, rútur, bensín – og olíuflutningabílar, stórar þungavinnuvélar og flutningatrukkar nota sömu göngubrautarlausar göturnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Risabótakröfur fyrir að svipta foreldri umsjón með barni sínu

Risabótakröfur fyrir að svipta foreldri umsjón með barni sínu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hilmar segir Íslendinga sýna dómgreindarbrest: „Getum ekki átt von á neinu góðu frá Rússum í framhaldinu“

Hilmar segir Íslendinga sýna dómgreindarbrest: „Getum ekki átt von á neinu góðu frá Rússum í framhaldinu“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Willum segir fylliefni stríð á hendur – Vill takmarka meðferðir til útlitsbreytinga án læknisfræðilegs tilgangs

Willum segir fylliefni stríð á hendur – Vill takmarka meðferðir til útlitsbreytinga án læknisfræðilegs tilgangs
Fréttir
Í gær

Þorvaldur varpar sprengju um meint lögbrot Hæstaréttar sem lögreglan neitaði að rannsaka – „Ég á bréfin heima. Ég hef aldrei sagt frá þessu áður“ 

Þorvaldur varpar sprengju um meint lögbrot Hæstaréttar sem lögreglan neitaði að rannsaka – „Ég á bréfin heima. Ég hef aldrei sagt frá þessu áður“ 
Fréttir
Í gær

Frosti segir yfirlýsingu Ingibjargar dapra – „Fleiri slúðursögur réttlæta varla það að leyfa ekki ásökuðum manni að bera hönd fyrir höfuð sé“

Frosti segir yfirlýsingu Ingibjargar dapra – „Fleiri slúðursögur réttlæta varla það að leyfa ekki ásökuðum manni að bera hönd fyrir höfuð sé“
Fréttir
Í gær

Vilborg segir að fólki sé misboðið vegna ákvörðunar Morgunblaðsins

Vilborg segir að fólki sé misboðið vegna ákvörðunar Morgunblaðsins
Fréttir
Í gær

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision