fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

112 íbúðir fyrir stúdenta

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 19. maí 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdir við byggingu 112 stúdentaíbúða munu hefjast í haust ef áætlanir ganga eftir. Um er að ræða íbúðir við Háskólagarða Háskólans í Reykjavík og er stefnt að því að íbúðirnar verði tilbúnar sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Reykjavíkurborg sendi frá sér á fimmtudag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, hafa skrifað undir samkomulag hvað þetta varðar.

Í nýju deiliskipulagi á lóð HR við Öskjuhlíð er nú gert ráð fyrir byggingu 390 íbúða í stað 350 áður. Íbúðunum er ætlað að bæta úr brýnni þörf nemenda HR á íbúðarhúsnæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki