fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Er öldruðum sinnt sem skyldi?

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 12. maí 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Efnt verður til fundar í Iðnó á laugardag um stöðu aldraðra sem búa heima en þurfa engu að síður á aðstoð að halda. Yfirskrift fundarins er: Er öldruðum í heimahúsum sinnt sem skyldi?

Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur fjallar um aldraða og kerfið og spyr: Að búa sem lengst heima … er það valkostur?

Anna Þrúður Þorkelsdóttir, þjóðfræðingur og fyrrverandi formaður Rauða kross Íslands, svarar eftirfarandi spurningu: Hafa breyttar áherslur í þjónustu skilað öldruðum betra lífi? Þórunn S. Einarsdóttir félagsráðgjafi veltir eftirfarandi upp: Hvernig höldum við reisn okkar á gamals aldri? Fundarstjóri er Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra.

Allir eru velkomnir á fundinn, sem hefst klukkan 12 og stendur í rúman klukkutíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki