fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Breskur Ólympíuverðlaunahafi lést í mótorhjólaslysi

Germaine Mason var 34 ára þegar hann lést

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski hástökkvarinn Germaine Mason, sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008, lést í mótorhjólaslysi í Kingston, höfuðborg Jamaíka, í nótt.

Mason, sem var fæddur á Jamaíka, er sagður hafa misst stjórn á hjólinu með fyrrgreindum afleiðingum. Hann lætur eftir sig fimm ára son. Mason var fæddur árið 1983 og varð 34 ára í janúar síðastliðnum.

Mason var fæddur á Jamíka en keppti fyrir Bretland þar sem faðir hans var þaðan. Hann var góður vinur Usain Bolt, heimsmethafa í 100 metra hlaupi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki