fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Bill Paxton er látinn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 26. febrúar 2017 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Bill Paxton er látinn 61 árs að aldri. Leikarinn var þekktastur fyrir hlutverk sín í myndum eins og Alien og Titanic og þáttunum Big Love. Samkvæmt Frétt Variety lést leikarinn vegna fylgikvilla í kjölfar skurðaðgerðar.

Talsmaður fjölskyldu Paxtons hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fjölskyldan óskar eftir að einkalíf þeirra verði virt í kjölfar andlátsins. Paxton lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki