fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Kærði DV til siðanefndar

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 15. desember 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega sextugur leigusali sem gekk í gildru DV í október þegar hann bauð ungri konu í örvæntingarfullri leit að húsnæði lægra leiguverð gegn því að hann fengi að stunda með henni kynlíf er loks búinn að leigja út húsið sitt.

Konan sem var til umfjöllunar í DV var á hrakhólum og neyðarkallinu svaraði maður sem átti fallegt hús í Hafnarfirði. Fljótlega bauð maðurinn konunni lægra leiguverð gegn kynlífi. Þá hefur DV undir höndum upptökur af ósiðsamlegu tilboði mannsins. Samkvæmt heimildum DV hefur maðurinn nú leigt út hús sitt og mun íslensk fjölskylda setjast þar að.

Maðurinn var verulega ósáttur við umfjöllunina og kærði DV til siðanefndar. Siðanefnd kvað upp úrskurð nú fyrir skömmu og vann DV málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki