fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Byggingakrani hrundi yfir nýbyggingu við Hafnarstræti

Fólk var skelfingu lostið -Mildi að ekki urðu slys á fólki

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 29. september 2016 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil skelfing greip um sig í miðborginni nú skömmu fyrir hádegi þegar byggingakrani byrjaði að halla og hrundi skömmu síðar yfir nýbyggingu sem stendur við Hafnarstræti og yfir planið fyrir framan Bæjarins bestu.

Mikið mildi þykir að engan hafi sakað. Stundin greinir frá því að tvær unglingsstúlkur, sem sátu á bekk við Bæjarins bestu, hafi naumlega náð að forða sér undan krananum.

Lögreglan er búin að loka svæðinu að hluta en lætin þegar kranin féll heyrðust um alla miðborgina. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgasvæðinu voru dælubíll og sjúkrabílar sendi á vettvant til öryggis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki