fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Innkalla kjúkling vegna listeríugerla

Auður Ösp
Þriðjudaginn 30. ágúst 2016 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að innkalla kjúklingastrimla frá Matfugli sem eru með best fyrir dagsetninguna 3. september. Listeríugerlar fundust í pakkningu af strimlunum.

Í tilkynningu kemur fram að við reglubundið innra eftirlit Matfugls ehf greindist mengun af völdum Listeria Monocytogenes í pakkningu af Matfugls kjúklingastrimlum.

Fyrirtækið hefur því ákveðið að Innkalla vöruna í varúðarskyni. Innköllunin nær eingöngu til pakkninga með lotunúmerinu 3101126331 með best fyrir dagsetninguna 03.09.2016.

Þá kemur jafnframt fram í tilkynningunni að neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að skila henni til fyrirtækisins eða í viðkomandi verslun. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem innköllunin kann að valda neytendum. Nánari upplýsingar um Listeria monocytogenes má finna á vefsíðu Matvælastofnunar, www.mast.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki