fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Ungur maður kom Lovísu til bjargar fyrir utan Krónuna

Þvílíkur herramaður! Þetta bjargaði alveg deginum!

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 9. janúar 2016 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta bjargaði alveg deginum mínum og fleiri mættu taka hann sér til fyrirmyndar.“ Þetta segir Lovísa Ýr Guðmundsdóttir, 27 ára, sem lenti í óvæntu atviki fyrir utan Krónuna í gær.

Lovísa var ásamt sjö mánaða syni sínum nýbúin að versla inn í búðinni. Þegar hún steig út með innkaupakerruna tók Lovísa eftir því að hún komst ekki að bílnum með kerruna. Bæði var mikill klaki og snjór á götunni sem og mikill vindur.

„Það var brjálað veður. Ég varð að hlaupa með strákinn strax inn í bíl.“

Lovísa skyldi kerruna með matnum eftir á gagnstéttinni. Þegar hún var að spenna strákinn í bílstólinn sá hún að ungur maður var búinn að stoppa bílinn sinn og var að labba í áttina að henni með pokana.

„Hann skellti pokanum í skottið og hélt svo bara áfram út í daginn,“ segir Lovísa og bætir við að á þessu augnabliki hafi góðverkið komið sér sérstaklega vel.

„Þvílíkur herramaður. Þetta bjargaði alveg deginum. Það mættu fleiri taka sér þetta til fyrirmyndar. Horfa betur í kring um sig og hugsa betur um náungann. Allavega ætla ég að gera það 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Í gær

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Í gær

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Í gær

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið