fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fókus

Íslensk hönnun í myndbandi Swift

Myndbandið er veisla fyrir augað

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. ágúst 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lag Taylor Swift, Look What You Made Me Do, er eitt vinsælasta lag dagsins í dag og myndbandið er að slá öll met í áhorfi. Myndbandið er líka veisla fyrir augað og þegar að er gáð má sjá að íslensk hönnun á sinn sess.

Edda Guðmunds er stílisti myndbandsins, en hún var einnig stílisti Blank Space.

Taylor Swift og mótorhjólagengi hennar klæðist fylgihlutum frá Hildi Yeoman.

Swift tyllir sér síðan í Cuff stólinn, sem er úr línu Gullu Jónsdóttur.

Hönnun Gullu Jónsdóttur
Cuff stólinn Hönnun Gullu Jónsdóttur
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=3tmd-ClpJxA?rel=0&hd=1&wmode=transparent]

Heimasíður:
Edda Guðmunds
Gulla Jónsdóttir
Hildur Yeoman

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel