fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Jeff Bridges snýr aftur sem The Dude í nýrri stiklu – Sjáðu myndbandið

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 23:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Jeff Bridges birti rétt í þessu myndband á Twitter reikningi sínum þar sem hann kemur fram sem The Dude úr einni bestu kvikmynd sögunnar, The Big Lebowski. Myndinni var leikstýrt af Cohen bræðrum, en þeir hafa gert stórmyndir á borð við Fargo og No country for old men.

Netheimar hafa logað eftir að myndbandið var birt og yfir 4 milljónir manna hafa horft á það á aðeins örfáum klukkutímum. Dagsetningin 3. febrúar 2019 kemur fram í lok stiklurnar. Gæti því verið um að ræða kynningar stiklu á auglýsingu sem verður sýnd þegar úrslitin í ameríska fótboltanum eiga sér stað.

Hér að neðan má sjá stikluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Í gær

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?