fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Sport

Fjögur víti í ótrúlegum leik Stjörnunnar og Víkings

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. maí 2018 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 3-3 Víkingur R.
1-0 Þórarinn Ingi Valdimarsson (14′)
1-1 Rick Ten Voorde (32′, víti)
2-1 Hilmar Árni Halldórsson (37′, víti)
2-2 Arnþór Ingi Kristinsson (58′)
3-2 Hilmar Árni Halldórsson (64′, víti)
3-3 Rick Ten Voorde (95′, víti)

Það fór fram fjörugur leikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan fékk Víking Reykjavík í heimsókn.

Stjarnan komst yfir á 14. mínútu leiksins er nýliðinn Þórarinn Ingi Valdimarsson kom boltanum í netið.

Á 32. mínútu jöfnuðu Víkingar er Rick Ten Voorde skoraði úr vítaspyrnu. Fimm mínútum síðar fékk Stjarnan víti og úr því skoraði Hilmar Árni Halldórsson.

Staðan 2-2 í leikhléi en Arnþór Ingi Kristinsson jafnaði svo fyrir Víkinga snemma í síðari hálfleik.

Stjörnumenn fengu svo annað víti stuttu síðar og steig Hilmar aftur á punktinn og skoraði örugglega.

Það leit út fyrir að ætla duga Stjörnunni eða alveg þar til á 95. mínútu leiksins er Víkingar fengu sitt annað víti!

Ten Voorde steig aftur á punktinn og skoraði og tryggði Víkingum stig í ótrúlegum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Í gær

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“
433Sport
Í gær

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar