fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Sport

Er á góðri leið með að verða besti markvörður Íslands – Allt út af botnlangakasti

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. maí 2018 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður, mun ræða við Guðmund Benediktsson í kvöld í sjónvarpsþættinum Fyrir Ísland.

Markverðir verða teknir fyrir í þætti kvöldsins en Rúnar Alex verður partur af íslenska hópnum á HM í sumar.

Saga Rúnars er athyglisverð en hann er sonur Rúnars Kristinssonar sem var frábær miðjumaður á sínum tíma.

Rúnar segir það galið að vera markmaður en hann byrjaði í marki eftir botnlangakast í fjórða bekk er hann bjó í Belgíu.

,,Það er fáránlegt. Þegar ég eignast börn þá vona ég að hann verði ekki markmaður,“ sagði Rúnar.

,,Ég fékk botnlangakast í fjórða bekk og á þeim tíma hætti markmaðurinn okkar í liðinu. Ég hafði oft verið að leika mér í marki og þjálfarinn spurði hvort ég vildi prófa að vera í marki í einhvern tíma því þeim vantaði markmann.“

,,Mamma segir að ég hafi verið efins um það en út af því að ég var meiddur og veikur á undan þá fannst mér ég hafa misst svo mikið af líkamlegum styrk og þá hafi ég ákveðið að prófa að vera áfram í marki í einhvern tíma og það var svo gaman að ég hélt áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Í gær

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“
433Sport
Í gær

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar