fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Segja að Solskjær hafi gert stór mistök: ,,Getur kennt sjálfum sér um“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. febrúar 2019 15:11

Gæti Carrick tekið við til framtíðar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru ekki nógu ánægðir með stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær þessa stundina.

Solskjær tók við United í desember af Jose Mourinho hefur liðið verið á mikilli uppleið undanfarnar vikur.

Liðið spilar við Liverpool þessa stundina en leikurinn er á Old Trafford og er staðan markalaus í hálfleik.

United þurfti að gera þrjár breytingar í fyrri hálfleik en þeir Ander Herrera, Juan Mata og Jesse Lingard meiddust allir.

Lingard kom inná fyrir Mata en hann var tæpur fyrir leikinn og var ákveðin áhætta í því að setja hann inná.

Stuðningsmenn skilja ekki ákvörðun Solskjær að setja tæpan Lingard inná frekar en Alexis Sanchez sem var heill.

Lingard entist í 20 mínútur áður en hann þurfti að fara af velli og gæti United lent í töluverðu basli í síðari hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja