fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Stórstjarna viðurkennir gróft og mikið framhjahald: ,,Fyrirgefðu elsku fjölskylda”

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial, leikmaður Manchester United, kom sér í fréttirnar fyrr í þessum mánuði.

Martial var þá ásakaður um að hafa haldið framhjá kærustu sinni, Melanie Da Cruz með fyrirsætunni Malika Semichi sem er tvítug.

Atvikið átti sér stað á hóteli í París í sumar en stuttu eftir framhjáhaldið eignaðist Melanie barn þeirra, Swan.

Martial hefur sjálfur nú viðurkennt það að hann hafi ekki verið trúr sinni fjölskyldu.

Martial setti inn færslu á Instagram síðu sína þar sem hann staðfesti fregnirnar um að hann hefði hagað sér illa.

,,Ég biðst afsökunar og þetta mun ekki koma fyrir aftur,“ skrifaði Martial á meðal annars.

Ekki nóg með það heldur þá hefur Martial haldið framhjá Melanie á forritinu vinsæla Snapchat þar sem hann sendi reglulega grófar myndir af sér.

Færslu hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?