fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Var svo ánægður þegar Guardiola mætti: ,,Þú ert algjör snillingur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. febrúar 2019 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið áfram í enska bikarnum en liðið mætti Newport City á útivelli.

City hafði betur sannfærandi með 4-1 sigri en Newport leikur í fjórðu efstu deild á meðan City er í ensku úrvalsdeildinni.

Michael Flynn, stjóri Newport, var gríðarlega ánægður fyrir leikinn að fá að hitta Pep Guardiola, stjóra City.

,,Þú ert algjör snillingur,“ sagði Flynn við Guardiola er þeir hittust í göngunum fyrir leik.

Flynn ber því mikla virðingu fyrir Guardiola en hann hefur unnið ófáa titla á mögnuðum ferli.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?