fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Himnarnir gráta í Manchester: Þetta gerði Beckham þegar hann frétti af veikindum hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ERic Harrison, fyrrum þjálfari hjá Manchester United er fallin frá. Segja má að Harrison sé maðurinn á bakvið þá velgengi sem hófst undir stjórn Sir Alex Ferguson.

Harrison var þjálfari unglingaliða félagsins en félagið fékk hann frá Everton árið 1981.

Harrison breytti miklu í því hvernig starfið hjá unglingalium félagsins var og átti stóran þátt í því að ´Class of 92´ náði í gegn. Þar var um að ræða David Beckham, Ryan Giggs, Nicky Butt, Gary Neville, Paul Scholes og Phil Neville.

Leikmenn United elskuðu Harrison og þegar Beckham fékk fréttir af alvarlegum veikindum Harrison vildi hann gleðja hann. Hann og krakkarnir hans bökuðu köku og Beckham keyrði svo tæpa 700 kílómetra til að gleðja Harrison.

,,Ef þú vildir kennara sem kenndi þér réttu leiðina, þá var Eric maðurinn,“ sagði Sir Alex Ferguson um fráfall Harrison en hann var 81 árs gamall.

,,Hann var frábær fyrir United, þegar ég kom inn hjá félaginu þá ákvað ég að halda honum. Þegar ég kynntist honum svo betur, áttaði ég mig á því að það var frábær ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Í gær

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína