fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Mourinho tekur refsingunni: Dæmdur í skilorðsbundið fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur samþykkt skilorðsbundinn dóm á Spáni fyrir að hafa svikið undan skatti þar í landi.

Mourinho skaut 3,3 milljónum evra undan skatti á Spáni þegar hann var þjálfari Real Madrid.

Skattayfirvöld á Spáni hafa farið mikinn í slíkum málum og hafa bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verið í klandri.

Málaferli Mourinho hafa staðið lengi yfir og dómarar farið vel yfir málið, hann þarf ekki að setjast í steininn.

Mourinho þarf að borga 1,9 milljón evra í sekt og fær eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm.

Hann mun því ekki þurfa að setjast á bak við lás og slá en sektina þarf hann að greiða.

Mourinho var rekinn frá Manchester Untied í desember og skoðar nú næstu möguleika sína í fótboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Í gær

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa