fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu frábær tilþrif Eiðs Smára: Lék listir sínar með tyggjó

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður íslenska landsliðsins, birti skemmtilegt myndband á Twitter í kvöld.

Eiður er eins og allir vita einn allra besti ef ekki besti knattspyrnumaður í sögu Íslands.

Hann lagði skóna á hilluna árið 2016 en lék síðast með liði Molde í Noregi.

Eiður tók þátt í svokallaðri tyggjóáskorun þar sem hann heldur tyggjóinu á lofti og grípur það svo með munninum.

Óhætt að segja að Eiður hafi engu gleymt en myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn