fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Þetta gerðu vallarstarfsmenn Liverpool í kvöld: Siðlaust eða eðlilegt?

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gerði jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Leicester City.

Sadio Mane kom Liverpool yfir snemma leiks áður en Harry Maguire jafnaði metin fyrir gestina.

Veðrið í Liverpool var ekki frábært og var mikil snjókoma fyrir leik og á meðan hann var í gangi.

Í hálfleik þá fóru vallarstarfsmenn Liverpool á grasið til að hreinsa burt snjóinn.

Athygli vekur að þeir hreinsuðu aðeins snjóinn í vítateignum þar sem Liverpool átti að sækja í síðari hálfleik.

Vítateigur Liverpool var látinn vera og var því miklu meiri snjór þar sem gestirnir þurftu að sækja.

Eðlilegt eða siðlaust?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga