fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Þetta gerðu vallarstarfsmenn Liverpool í kvöld: Siðlaust eða eðlilegt?

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gerði jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Leicester City.

Sadio Mane kom Liverpool yfir snemma leiks áður en Harry Maguire jafnaði metin fyrir gestina.

Veðrið í Liverpool var ekki frábært og var mikil snjókoma fyrir leik og á meðan hann var í gangi.

Í hálfleik þá fóru vallarstarfsmenn Liverpool á grasið til að hreinsa burt snjóinn.

Athygli vekur að þeir hreinsuðu aðeins snjóinn í vítateignum þar sem Liverpool átti að sækja í síðari hálfleik.

Vítateigur Liverpool var látinn vera og var því miklu meiri snjór þar sem gestirnir þurftu að sækja.

Eðlilegt eða siðlaust?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að