fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Falleg stund í Nantes: Leikurinn stöðvaður vegna Sala

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Emiliano Sala er týndur þessa stundina en hann var farþegi í flugvél sem hefur hrapað þann 21. janúar.

Sala og flugmaðurinn David Ibbotson voru um borð en stórar líkur eru á að þeir hafi ekki lifað slysið af.

Undanfarna daga hefur staðið yfir leit af vélinni og farþegum hennar en hún hefur ekki borið árangur.

Sala lék með Nantes í Frakklandi á þessu tímabili en skrifaði undir samning við Cardiff áður slysið átti sér stað.

Sala stóð sig mjög vel hjá Nantes og var vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

Í kvöld fór fram leikur Nantes og St. Etienne og var hann stöðvaður á 9. mínútu til að heiðra minningu leikmannsins.

Allir á vellinum tóku sig þá saman og klöppuðu fyrir Sala og var einnig sungið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona