fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Falleg stund í Nantes: Leikurinn stöðvaður vegna Sala

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Emiliano Sala er týndur þessa stundina en hann var farþegi í flugvél sem hefur hrapað þann 21. janúar.

Sala og flugmaðurinn David Ibbotson voru um borð en stórar líkur eru á að þeir hafi ekki lifað slysið af.

Undanfarna daga hefur staðið yfir leit af vélinni og farþegum hennar en hún hefur ekki borið árangur.

Sala lék með Nantes í Frakklandi á þessu tímabili en skrifaði undir samning við Cardiff áður slysið átti sér stað.

Sala stóð sig mjög vel hjá Nantes og var vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

Í kvöld fór fram leikur Nantes og St. Etienne og var hann stöðvaður á 9. mínútu til að heiðra minningu leikmannsins.

Allir á vellinum tóku sig þá saman og klöppuðu fyrir Sala og var einnig sungið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm