fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Óhugnanleg slagsmál brutust út fyrir leik Millwall og Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. janúar 2019 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert grín að mæta á heimavöll Millwall, the Den en það getur verið erfitt að næla í stig þar.

Stuðningsmenn Millwall eru með þeim blóðheitustu á Englandi og eru ekkert lamb að leika sér við.

Liðið mætti Everton í enska bikarnum í kvöld og vann frábæran 3-2 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum.

Sigurmark leiksins kom á 93. mínútu leiksins og fer Millwall alla leið í 16-liða úrslit keppninnar.

Fyrir leik þá brutust út mikil slagsmál er stuðningsmenn beggja liða mættust úti á götu.

Það var mikið slegist og voru ófáir sem misstu af leiknum vegna meiðsla sem þeir hlutu.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi