fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Fékk hjartaáfall 15 ára gamall og lést í miðjum leik – Pogba tileinkaði honum sigurinn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 26. janúar 2019 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræðilegt atvik átti sér stað í síðustu viku er ungur leikmaður að nafni Diego Vitarela lét lífið í Frakklandi.

Vitarella var aðeins 15 ára gamall en hann lék með FC Lescar og hafði gert frá sjö ára aldri.

Hann fékk hjartaáfall í miðjum leik í síðustu viku og ríkir nú mikil sorg í Frakklandi eftir dauða hans.

Það verður mínútu þögn í öllum utandeildarleikjum Frakklands á næstu dögum eftir andlát Vitarela.

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, er á meðal þeirra sem minntust Vitarela á samskiptamiðlum.

,,Ég er viss um að þú sért nú að spila fótbolta í himnaríki litli vinur. Við biðjum Guð um að standa með fjölskyldu þinni,“ skrifaði Pogba.

Pogba skrifaði þessa færslu eftir sigur Manchester United á Arsenal í gær en United hafði betur 3-1 á Emirates.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga