fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Ásökuðu goðsögn Arsenal ranglega um kvenfyrirlitningu: ,,Ég er líka í rauðum nærfötum“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Adams, fyrrum leikmaður Arsenal, varð fyrir gagnrýni í gær eftir að hafa verið gestur í þættinum Good Morning Britain.

Þátturinn er í umsjón Pierce Morgan og Susanna Reid en þar er fjallað um allt á milli himinns og jarðar.

Adams er goðsögn hjá Arsenal en það er einmitt það lið sem Morgan styður af mikilli ástríðu.

Adams var ranglega ásakaður um dónaskap í beinni er hann ræddi við Reid og hrósaði útliti og fatnaði hennar.

Reid var klædd í rauðan kjól sem Adams tengdi við Arsenal og sagði: ,,Ég er líka í rauðum nærfötum.“

Margir urðu þá reiðir og vildu meina að Adams hefði spurt Reid að því í hvernig nærfötum hún væri.

Twitter-notendur byrjuðu að senda ljót skilaboð á Adams en eftir að hafa horft á myndbandsupptökur er ljóst að Adams er aðeins að tala um sjálfan sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“