fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ásökuðu goðsögn Arsenal ranglega um kvenfyrirlitningu: ,,Ég er líka í rauðum nærfötum“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Adams, fyrrum leikmaður Arsenal, varð fyrir gagnrýni í gær eftir að hafa verið gestur í þættinum Good Morning Britain.

Þátturinn er í umsjón Pierce Morgan og Susanna Reid en þar er fjallað um allt á milli himinns og jarðar.

Adams er goðsögn hjá Arsenal en það er einmitt það lið sem Morgan styður af mikilli ástríðu.

Adams var ranglega ásakaður um dónaskap í beinni er hann ræddi við Reid og hrósaði útliti og fatnaði hennar.

Reid var klædd í rauðan kjól sem Adams tengdi við Arsenal og sagði: ,,Ég er líka í rauðum nærfötum.“

Margir urðu þá reiðir og vildu meina að Adams hefði spurt Reid að því í hvernig nærfötum hún væri.

Twitter-notendur byrjuðu að senda ljót skilaboð á Adams en eftir að hafa horft á myndbandsupptökur er ljóst að Adams er aðeins að tala um sjálfan sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona