fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Mikið af lygasögum fljúga um Rúrik – ,,Fólk heldur að það þekki mig því það heyrði einhverja sögu um mig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu er á forsíðu Glamour þessa vikuna og er í ítarlegu viðtali við blaðið.

Rúrik er líklega frægasti íþróttamaður Íslands í dag en hann vakti gríðarlega athygli á Heimsmeistarmótinu í sumar.

Þar fékk hann yfir milljón fylgjendur og stærstur hluti af því voru konur í Suður-Ameríku.

Meira:
Bæði karlar og konur dæla kynfæramyndum á Rúrik – ,,Strákarnir í landsliðinu skjóta á mig í hvert skipti sem ég set á Instagram“

Mikið af sögum hafa heyrst um þennan góðhjartaða dreng en þær fara í taugarnar á honum.

,,Það truflar mig meira þegar ég heyri sögur um mig sem eru ekki sannar og það er nóg af því,“ segir Rúrik við Glamour.

,,Fólk heldur að það þekki mig því það heyrði einhverja sögu um mig, sem er svo bara eitthvert kjaftæði. Eða þegar einhver er að þykjast vera ég. Það truflaði mig mjög mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni