fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands – Emil skellt á bekkinn og Jón Daði byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. júní 2018 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt í dag fyrir leikinn mikilvæga gegn Nígeríu.

Sigur fer langt með að koma Íslandi áfram í 16 liða úrslit eftir slæmt tap Argentínu gegn Króatíu í gær.

Jafntefli gætu líka verið fín úrslit vegna þess að þá hafa Króatar unnið riðil okkar og við mætum þeim í síðasta leik.

Heimir Hallgrímsson, breytir um leikkferfi frá jafnteflinu við Argentínu og fer í 4-4-2.  Jóhann Berg Guðmundsson er ekki með vegna meiðsla og Emil Hallfreðsson fer á bekkinn.

Inn koma Rúrik Gíslason og Jón Daði Böðvarsson frá síðasta leik.

Byrjunarliðið:
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson – Ragnar Sigurðsson – Kári Árnason – Hörður Björgvin Magnússon
Rúrik Gíslason – Aron EInar Gunnarsson – Gylfi Þór Sigurðsson – Birkir Bjarnason
Alfreð Finnbogason – Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Í gær

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Í gær

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“