fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Heyrðu hvað Pogba sagði við leikmenn United – Mjög tilbúinn í verkefnið

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. desember 2018 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, var í miklum gír fyrir leik gegn Huddersfield í vikunni.

Pogba og félagar unnu góðan 3-1 heimasigur gegn nýliðunum og var þetta annar sigur liðsins í röð.

Frakkinn virðist vera mjög tilbúinn í verkefnið undir stjórn Ole Gunnar Solskjær, eitthvað sem var ekki til staðar undir Jose Mourinho.

Pogba hvatti leikmenn United fyrir leikinn á annan í jólum en myndband hefur verið birt af stuttri ræðu í leikmannagöngunum.

Þar má heyra Pogba tala við aðra leikmenn United og segir þeim að pressa mikið og byrja leikinn vel.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist