fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Klopp var í herbergi með Messi og Ronaldo – Þetta var það sem hann gerði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. desember 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er yfirleitt léttur í lund og gaman er að hlusta á hann tala.

Hann mætti og hélt ræðu á jólahlaðborði í borginni á dögunum og var í sínu besta skapi.

Klopp var að ræða um besta knattspyrnumann allra tíma og pabbi hans sagði honum að það ætti alltaf að vera Pele.

,,Ég er með eina „selfie“ í símanum mínum, hún er með Lionel Messi,“ sagði Klopp.

,,Cristiano Ronaldo var einnig í herberginu,“ sagði Klopp en ummæli hans eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“