fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Gylfi Þór er með hjarta úr gulli: Sonur þeirra féll skyndilega frá – ,,Þetta er það sem samfélag okkar snýst um“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. desember 2018 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er drengur góður og hefur í gegnum árin verið duglegur að gera góðverk, þá sérstaklega í kringum jólin.

Þetta ár var ekkert öðruvísi en en Gylfi ásamt Seamus Coleman í Everton ákváðu að gleðja Eddie og SAndy Perry, ásamt Everton og samstarfsaðilum.

Dan Perry, sonur þeirra hjóna lést nefnilega á síðasta degi ársins 2017, þar bar engan árangur að koma honum aftur til lífs en síðar meir kom í ljós að Dan var með leyndan hjartagalla.

Frá því að hjónin lentu í því a missa son sinn sem var aðeins 27 ára gamall hafa þau verið að reyna að gera góðverk og hjálpa öðrum. Everton og Gylfi ákváðu að borga þeim til baka.

Gylfi mætti á svæðið með hjartastuðtæki sem á að hjálpa þeim hjónum og nágrönum ef eitthvað alvarlegt kemur aftur upp. Þá fengu þau miða á leiki Everton sem ætti að gleðja.

,,Ég horfði til Gylfa og Coleman, ég var við það að líða út af,“ sagði Eddie Perry.

,,Ég trúði þessu bara ekki, að þeir væru heima hjá okkur. Þetta er það sem samfélag okkar snýst um, þetta er Everton. Ég kem varla upp orði.“

Myndband af heimsókn Gylfa er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan