fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Rifrildi á blaðamannafundi Pochettino – ,,Þú mátt ekki spyrja þessa spurningu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. desember 2018 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er mikið orðaður við Manchester United þessa dagana en félagið leitar að nýjum stjóra.

Nýr stjóri verður ráðinn í lok tímabils en Ole Gunnar Solskjær mun þjálfa liðið næstu sex mánuðina.

Pochettino hefur náð frábærum árangri með Tottenham og er talinn vera efstur á óskalista United.

Það var hiti á blaðamannafundi í dag er fréttamaður ætlaði að spyrja Pochettino út í möguleg skipti til United.

Fjölmiðlafulltrúi Tottenham steig þá inn í og bannaði blaðamanninum að spyrja þessa spurningu.

Þá hófst rifrildi á milli þeirra tveggja en Pochettino sat rólegur og hlustaði á þá ræða málin.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Í gær

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Í gær

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Í gær

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð