fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

90 mínútur með Tryggva Guðmundssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Bikaróður, blóðtappi og leiðindi í Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. nóvember 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ristjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Næsti gestur þáttarins er Tryggvi Guðmundsson, fimmfaldur Íslandsmeistari og markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi.

Tryggvi átti magnaðan feril, hann var óþolandi leikmaður að mæta. Skoraði mikið og vann titla.

Hann lenti líka í áföllum en var í vikunni ráðinn þjálfari í 3. deild karla, Vængir Júpíters fengu Tryggva til starfa.

Þáttinn má heyra hér að neðan en hann er einnig í öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Meira:
90 mínútur með Guðna Bergssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Gagnrýnin, kosningar og erfiða haustið
90 mínútur með Herði Magnússyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Markanef, Eiður Smári og Pepsimörkin
90 mínútur með Heimi Guðjónssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Uppsögnin hjá FH, Færeyjar og flugferð með Gaua Þórðar
90 mínútur með Jóni Rúnari Halldórssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – FH, persónuníð, KSÍ og gervigras
90 mínútur með Frey Alexanderssyni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný
433Sport
Í gær

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“