fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

90 mínútur með Frey Alexanderssyni – Hlustaðu á hlaðvarpsþáttinn hérna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. október 2018 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ristjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Fyrsti gestur þáttarins er Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins og fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins.

Farið verður um víðan völl en rætt verður við Frey um allan hans feril í fótbolta og hvernig það var að vaxa úr grasi í Breiðholti.

Móðir Freys var aðeins 17 ára gömul þegar hún átti hann og hann átti í litlu sambandi við föður sinn framan af.

Þá eru rifjaðar upp góðar sögur þegar Freyr barðist í bökkum í Danmörku og meira til.

Þáttinn má hlusta hér að neðan en þátturinn kemur inn á hlaðvarps veitur á næstu helgum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá sóknarmann frá Chelsea

Fá sóknarmann frá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Hlustar ekki á nein tilboð

Hlustar ekki á nein tilboð
433Sport
Í gær

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum