fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Kjartan Henry með magnaða innkomu

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason mun ekki gleyma kvöldinu í kvöld bráðlega en hann lék með Horsens í Danmörku gegn Brondby.

Kjartan og félagar byrjuðu leikinn illa í kvöld og voru 2-0 undir eftir fyrri hálfleik á heimavelli.

Brondby er eitt allra stærsta lið Danmerkur og er liðið með 80 stig gegn aðeins 40 hjá Horsens eftir 35 leiki.

Kjartan kom inná sem varamaður á 84. mínútu leiksins og náði að tryggja sínum mönnum stig.

Kjartan minnkaði muninn fyrir Horsens á 89. mínútu leiksins og skoraði svo jöfnunarmark liðsins þegar sex mínútur voru komnar yfir venjulegan leiktíma.

Stórkostleg innkoma hjá íslenska framherjanum sem hefur skorað grimmt fyrir danska liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn