fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Óli Kristjáns svarar Óla Palla með hárbeittri stungu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson þjálfari FH hefur svarað gagnrýni frá Ólafi Páli Snorrasyni þjálfara Fjölnis.

Ólafur Páll gagnrýndi leikstíl FH eftir að hafa tapað fyrir liðinu í Egilshöll á sunnudag.

„Við vorum að reyna að spila fótbolta. Mér finnst svolítið sérstakt að sjá FH liðið spila fótbolta eins og þeir gerðu í dag, það var eiginlega bara ein leið og það var langt. Ég veit ekki hvert planið var, en mér fannst vera mikið um langa bolta,“ sagði Ólafur Páll í viðtali við Stöð 2 eftir leikinn.

Ólafur Kristjánsson vildi lítið svara Óla Palla eftir leik en hefur nú komið með áhugaverða staðreynd. Ekkert lið sendi boltann að meðaltali lengra en Fjölnir.

,,InStat League Report 3 umferð,“ skrifar Ólafur. ,,Fyrsta sem ég kíkti á voru sendingarnar. Hefði tippað á FH „bara með langar“.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur