fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Segir langt sé í að Gylfi verði heill heilsu – Gæti HM verið í hættu?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. maí 2018 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má orð Sam Allardyce stjóra Everton er talsvert langt í að Gylfi Þór Sigurðsson nái fullri heilsu.

Það eru ekkert sérstök tíðindi fyrir íslenska landsliðið nú þegar aðeins rúmur mánuður er í að HM fari af stað.

Gylfi meiddist á hné í mars og í fyrstu var talið að hann myndi spila með Everton undir lok tímabilsins. Nú er ljóst að svo verður ekki.

,,Það er mjög langt í að Gylfi sé klár, því miður,“
sagði Stóri Sam á fréttamannafundinum í dag.

Ljóst er að íslenska landsliðið má ekki við því að vera án Gylfa í Rússlandi en liðsfélagi hans á miðjunni, Aron Einar Gunnarsson er einnig í kappi við tímann fyrir mótið.

HM hópur Íslands verður kynntur í dag en þar verðug Gylfi Þór á meðal leikmanna sem verða í hópnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Í gær

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband