fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Ferguson datt á heimili sínu og var fluttur með hraði á sjúkrahús

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 6. maí 2018 10:14

Það er hér sem Ferguson dvelur og reynir að berjast fyrir lífi sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson gekkst undir aðgerð í gær og berst kappinn nú fyrir lífi sínu.

Sagt er að Ferguson hafi fengið vægt heilablóðfall en að aðgerð hans hafi heppnast vel.

Ferguson verður í gjörgæslu á næstunni á meðan ástand hans er ekki stöðugt. Félagið segir að blikur séu á lofti um að Ferguson nái bati.

Nú hefur verið greint frá því að Ferguson féll niður á heimili sínu í úthverfi Manchester í gærmorgunn.

Hann var fluttur í flýti á sjúkrahúsið í Macclesfield þar sem hann var skoðaður.

Ferguson var síðan fluttur með lögreglufylgt á Salford Royal sjúkrahúsið þar sem aðgerðin á honum var framkvæmd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð