fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Cardiff í ensku úrvalsdeildina – Aston Villa mætir Middlesbrough í umspili

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. maí 2018 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaumferðin í ensku Championship deildinni fór fram í dag og var henni að ljúka núna rétt í þessu.

Cardiff gerði markalaust jafntefli við Reading þar sem Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði gestanna en var skipt af velli 70. mínútu.

Fulham tapaði 1-3 fyrir Birmingham sem þýðir að Cardiff verður í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Hörður Björgvin Magnússon kom inná á 46. mínútu í 2-3 tapi Bristol gegn Sheffield United en Bristol endar í ellefta sæti deildarinnar.

Aston Villa tapaði svo 0-1 fyrir Millwall en það kom ekki að sök og hafnar liðið í fjórða sæti deildarinnar og mætir Middlesbrough í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Segist aldrei hafa rætt við Jackson

Segist aldrei hafa rætt við Jackson