fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Mynd: Leikmenn Liverpool sendu Sean Cox hjartnæm skilaboð í leikslok

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 2. maí 2018 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma tók á móti Liverpool í síðari lek liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 4-2 sigri heimamanna.

Sadio Mane og Gini Wijnaldum skoruðu fyrir Liverpool í fyrri hálfleik og James Milner varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og staðan því 1-2 í leikhléi.

Edin Dzeko og tvö mörk frá Radja Nainggolan tryggðu hins vegar Roma 4-2 sigur en það dugði ekki til þar sem að Liverpool vann fyrri leikinn 5-2 og er því komið áfram í úrslit keppninnar.

Eftir leik sendu leikmenn liðsins Sean Cox, stuðningsmanni félagsins hjartnæm skilaboð en hann slasaðist lífshættulega eftir fyrri leik liðanna þegar stuðningsmenn Roma réðust á hann með hamri.

Mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Í gær

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Í gær

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“