fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Markvörður KR er af gamla skólanum – Símamyndir ekki hans kaffibolli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. maí 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beitir Ólafsson markvörður KR er ekki tæknivæddur eins og flestir af hans liðsfélögum. Hann vill frekar ljósritað blað heldur en mynd í síma sinn.

KR-ingar fengu plan sitt fyrir maí mánuð í gær og vildi flestir KR-ingar fá það í síma sinn.

Beitir vildi hins vegar ljósritað blað og fór í það að taka afrit af planinu sem Rúnar Kristinsson hafði smíðað.

,,Beitir Ólafsson, fulltrúi gamla skólans. Neitaði að taka mynd af mánaðarplaninu með símanum, vildi frekar ljósrita copy til að taka með heim,“
segir Atli Sigurjónsson leikmaður KR við mynd á Twitter.

Beitir var hættur í fótbolta en síðasta sumar snéri hann aftur þegar KR vantaði markvörð, hann hefur síðan eignað sér stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð