fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Gylfi um að hann sé Bliki – ,,Í fyrsta lagi er ég FH-ingur og hef alltaf verið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. apríl 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það grín og ekki grín hefur gengið lengi um að Gylfi Þór Sigurðsson sé Bliki, þessu halda margir Blikar fram.

Í þættinum, Draumurinn um HM sem Edda Sif Pálsdóttir hefur gert á RÚV var rætt um þetta.

Blikarnir, Jóhann Berg Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason ræddu um það að Gylfi væri Blika.

Síðar í þættinum var rætt við Gylfa sem lék með Breiðabliki í nokkur ár, áður en hann hélt í atvinnumennsku. Hann er hins vegar uppalinn, FH-ingur.

,,Í fyrsta lagi þá er ég FH-ingur og hef alltaf verið,“ sagði Gylfi um þetta. Taugar Gylfa eru í Krikanum.

Í þættinum kom einnig fram að Gylfi efaðist um að að ljúka ferlinum á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð