fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Hjón gáfu ÍBV 10 milljónir í gær

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. apríl 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttadeildir ÍBV fengu veglega gjöf í gær þegar Beddi og Dúlla eins og þau eru kölluð færðu deildum félagsins gjöf.

Karla og kvennadeild í fótbolta og sömuleiðis í handbolta fengu 2,5 milljónir í gjöf frá þeim hjónum.

Samtals 10 milljónir króna sem gefur sér vel fyrir félagið.

Af Facebook síðu ÍBV:
Deildir félagsins fengu ómetanlega gjöf i kvöld í frábæru afmæli hjá þeim heiðurshjónum Bedda og Dúllu.

Það þurfa allir eyjamenn að þakka þeim við næsta tækifæri.

Kæra fjölskylda takk fyrir okkur þið snertuð viðkvæma strengi í ÍBV hjörtum í kvöld.

Áfram ÍBV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Í gær

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“