fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

ÍBV fær framherja – Á að baki leiki fyrir Marseille

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. apríl 2018 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV hefur fengið til sín sóknarmanninn Guy Gnabouyou en þetta tilkynnti félagið nú rétt í þessu.

Um er að ræða 28 ára gamlan leikmann en hann er alinn upp hjá franska stórliðinu Marseille og lék fyrir aðallið félagsins.

Gnabouyou spilaði síðast með enska félaginu Torquay en liðið leikur í einni af utandeildunum á Englandi.

Einnig hefur framherjinn spilað fyrir lið á borð við Inter Turku í Finnlandi og Silema frá Möltu.

Gnabouyou var á sínum tíma talinn efnilegur leikmaður og spilaði leik fyrir sterkt U21 landslið Frakka.

Það verður spennandi að sjá hvernig fer hjá Frakkanum í Eyjum en ÍBV hefur leik í Pepsi-deild karla á morgun gegn Blikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir